Íþróttamaður og Íþróttakona Reykjanesbæjar 2018Prenta

Glíma

Íþróttafólk Reykjansebæjar koma bæði frá Njarðvík og bæði fyrir Glímu.

 

Heiðrún Fjóla Pálsdóttir

 

Heiðrún var í öðru sæti í Opnum flokki fullorðinna á Íslandsmeistaramótinu í JUDO

Varð Evrópumeistari unglinga í Backhold með Íslenska Glímulandsliðinu

Varð Önnur á Evrópumeistaramói Unglinga í Gouren með Íslenska Glímulandsliðinu

Varð skoskur meistari á schottis open í Backhold í fullorðinsflokki sem fara fram í Cowal (Hálandaleikarnir)með ísl. Glímulandsliðinu

Varð önnur í fullorðinsflokki í Keltneskum fangbrögðum í Greyrigg í Bretlandi með ísl. Glímulandsliðinu

Keppti með Glímusambandi Íslands í bæði British og Schottis Open og EM unglinga.

Félagsstörf:

Situr í stjórn Judódeildarinnar, Sér um þjálfun hjá félaginu

Heiðrún hefur unnið mikið fyrir félagið.  Hún hefur séð um fjáraflanir, unnið í aðstöðu félagsins og hefur verið að þjálfa.

 

 

Bjarni Darri Sigfússon

 

Bikarmeistari fullorðinna -80kg. flokki í Glímu 2. á Íslandsmeistaramóti unglinga í Judo.sæti á evrópumeistaramóti í Backhold GLÍ

2.sæti á Íslandsmeistaramóti unglinga í Glímu. Landsliðaverkefni: Norðurlandameistaramótið í JUDO.

Félagsstörf:

Þjálfar hjá deildinni. Bjarni er frábær félagi og virkilega mikilvægur í deildinni. Hann tekur að sér þjálfun og önnur viðvik fyrir deildina ef að þörf  er á.

Við hjá stjórn UMFN óskum þeim að sjálfsögðu innilega til hamingju með þennan frábæra árangur.