Íslandsmótið 2. deild; Vestri – NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Þá er komið að áttundu umferð 2. deildar og við leggjum í hann enn eina ferðina og nú vestur á Ísafjörð. Vestri er á sömu slóðum og við eða í þriðja sæti einu stigi á eftir Njarðvík. Það er ljóst hér verður hörku viðureign þar sem ekkert verður gefið eftir. Liðin mættust tvisvar sl. sumar og vann Njarðvík báða leikina en það eru einu leikir milli félaganna síðan nafnið Vestri var tekið upp.

Síðustu fjórir leikir í Íslandsmótinu

2016 – 2. deild Vestri – Njarðvík 2 – 3 
2016 – 2. deild Njarðvík – Vestri 2 – 1

Staðan í 2. deild

KSÍ

Vestri – Njarðvík
laugardaginn 24. júní kl. 14:00
Torfunesvöllur

Dómari Elías Ingi Árnason
Aðstoðardómari 1 Atli Haukur Arnarsson
Aðstoðardómari 2 Guðmundur Ingi Bjarnason
Eftirlitsmaður  Jón Magnús Guðjónsson