Íslandsmót 2. deild; Njarðvík – VölsungurPrenta

Fótbolti

Þá er komið að elleftur og síðustu umferð fyrri umferðar Íslandsmótsins. Við ljúkum umferðinni á heimavelli og andstæðingurinn Völsungur frá Húsavík. Njarðvík og Völsungur hafa mæst reglulega undanfarin ár og viðureignirnar orðnar margar en síðustu fjórir hafa allir enda með jafntefli.

Sjaldan áður hefur mótið verið eins jafnt og það er núna fyrir loka umferðina. Ekki nema fjögur stig skilja efsta sæti og það sjöunda. Allir geta unnið alla er óhætt að segja eins og mótið hefur þróast í sumar og mjög fjörugar viðureignir.

En við hvetjum okkar fólk til að mæta og hvetja drengina áfram gegn erfiðum andstæðing.

Síðustu fjórir leikir í Íslandsmótinu

2016 – 2. deild Njarðvík – Völsungur 2 – 2
2016 – 2. deild Völsungur– Njarðvík 1 – 1
2014 – 2. deild Njarðvík – Völsungur 2 – 2
2014 – 2. deild Völsungur – Njarðvík 3 – 3  

Staðan í 2. deild

KSÍ

NJARÐVÍK – VÖLUNGUR
laugardaginn 8. júní kl. 14:00
Njarðtaksvöllurinn

Dómari Guðgeir Einarsson
Aðstoðardómari 1 Kristján Már Ólafs
Aðstoðardómari 2 Jónas Geirsson
Eftirlitsmaður Einar Freyr Jónsson