ÍRB á Smáþjóðaleikunum – ÚrslitPrenta

Sund

50 tækifæri eftir fyrir árangur á ÍM50 Við minnum sundmenn og foreldra á að núna eru bara 50 æfingar eftir frá 9. mars fram að ÍM50. Því fleiri tækifæri sem sundmenn nýta með því að mæta og leggja sig fram því meiri líkur eru á árangri á meistaramótinu sem framundan er. Að leggja sig vel fram er lykilatriði-góð mæting er fyrsta skrefið og svo að gera æfinguna vel og eins og ætlast er til. Markmiðstímarnir eru mjög mikilvægir og sundmenn verða að ná þessum tímum ef þeir ætla sér að ná árangri. Næstu tvær vikur eru +2 vikur með þungum æfingum en svo byrjar taper þar sem æfingar verða fyrst léttari og svo líka styttri. Byrjum að vinna!