Inkasso-deildin; Njarðvík – Víkingur Ól.Prenta

Fótbolti

Tíunda umferð Inkasso deildarinnar hófst í kvöld (miðvikudag) með leik Þórs og Þróttar. Á morgun (fimmtudag) tökum við á móti Víking Ólafsvík. Víkingarnir hafa staðið sig vel í sumar og sitja í þriðja sæti deildarinnar. Þetta er næst síðasta umferðin í fyrri hluta Inkasso deildarinnar og stutt á milli liða, stutt í allar áttir.

Þetta er mikilvægur leikur fyrir okkur Njarðvíkinga og óskum við eftir stuðning af pöllunum, veðrið verður bara ágætt. Fjölmennum á leikin og hvetjum okkar menn, áfram Njarðvík.

Fyrri leikir
Njarðvík og Víkingur Ó. hafa ekki mæst í Íslandsmóti síðan árið 2008. Það eru skráðar í Íslandsmóti alls 12 viðureignir fyrst 1992.

Ár Deild Heima Úti Sigrar Jafntefli Töp Mörk
1992 D deild 3 – 3 2 – 2 0 2 0 5 – 5
1994 D deild 2 – 0 3 – 2 1 0 1 4 – 5
1997 D deild 5 – 3 4 – 2 1 0 1 7 – 5
1999 C deild 3 – 1 2 – 5 2 0 0 8 – 4
2007 B deild 0 – 0 0 – 0 0 2 0 0 – 0
2008 B deild 1 – 1 1 – 0 0 1 1 1 – 2
4 5 3 25 – 21

NJARÐVÍK – VÍKINGUR ÓLAFSVÍK
fimmtudaginn 5. júlí kl. 19:15
Njarðtaksvöllurinn

Inkasso-deildin  staðan

Dómari Sigurður Hjörtur Þrastarson
Aðstoðardómari 1 Egill Guðvarður Guðlaugsson
Aðstoðardómari 2 Jónas Geirsson
Eftirlistmaður Guðmundur Sigurðsson