Inkasso-deildin; Njarðvík – Leiknir R.Prenta

Fótbolti

Fyrsti heimaleikurinn í seinni umferð Inkasso-deildarinnar og við tökum á móti Leikni R. Leiknismenn eru með 4 stiga forskot á okkur eftir 12 leiki í 7 sæti. Okkur tókst illa upp í síðasta leik gegn Þrótti R og nú verðum við að snúa því við enda hvert stig verðmætt og við þurfum að fara safna stigum.

Við hvetjum okkar fólk að fjölmenna bakvið liðið og mæta á leikinn og láta í sér heyra..

Fyrri leikurinn
Fyrri leikurinn var annar af tveimur sigurleikjum okkar í Inkasso-deildinni í sumar. Leiknismenn náðu forystunni á 7 mín en Arnar Helgi Magnússon jafnaði á 40 mín. Luka Jagacic kom okkur yfir á 53 mín og Helgi Þór Jónsson bætti við þriðja markinu á 91 mín. Leiknismenn minnkuðu munin á 95 mín. Lokatölurnar 2 – 3.

NJARÐVÍK – LEIKNIR R.
fmmtudaginn 26. júlí kl. 19:15
Njarðtaksvöllurinn

Inkasso-deildin  staðan

Dómari Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Aðstoðardómari 1 Smári Stefánsson
Aðstoðardómari 2 Sigursteinn Árni Brynjólfsson
Eftirlistmaður Þórður Ingi Guðjónsson