Inkasso deildin; Haukar – NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Þýðingarmikill leikur í kvöld þegar við heimsækjum Hauka inná Ásvelli, sannkallaður sex stiga leikur fyrir bæði lið. Komin tími hjá okkur að taka stig til að koma hreyfingu á töfluna. Haukar eru með 14 stig einu meira en Njarðvík stutt í báðar áttir upp eða niður.

Við óskum eftir stuðningi okkar fólks, endilega rennið inná Ásvelli og hvetjið okkar lið.

Allir á völlinn, áfram Njarðvík.


Fyrri leikurinn

Í fyrrileiknum sigruðu Haukar 1 – 2 á Njarðtaksvellinum. Njarðvík forystunni með marki Helga Þórs Jónssonar á 37 mín. Haukar jöfnuðu leikinn á 72 mín og settu sigurmarkið á 88 mín.

HAUKAR – NJARÐVÍK
þriðjudaginn 14. ágúst kl. 18:30
Ásvellir

Inkasso-deildin  staðan

Dómari Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Aðstoðardómari 1 Adolf Þ. Andersen
Aðstoðardómari 2 Ottó Sverrisson
Eftirlistmaður Jón Magnús Guðjónsson