Inkasso-deildin; Haukar – NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Tuttugasta umferð Inkasso-deildarinnar hefst í kvöld með tveimur leikjum og við heimsækjum Hauka inná Ásvelli. Þetta er sannkallaður úrslitaleikur fyrir bæði liðinn og því má búast við hörku leik. Við vonumst til að stuðningsfólk okkar fjölmenni í fjörðinn í kvöld og veiti okkar liði öflugan stuðning.

Áfram Njarðvík!

Hvar og hvenar er leikurinn?
Leikurinn fer fram fimmtudaginn 5. september kl. 19:15 á Ásvöllum í Hafnafirði.

Hverjir dæma?
Dómari Erlendur Eiríksson
Aðstoðardómari Oddur Helgi Guðmundsson
Aðstoðardómari Eysteinn Hrafnkelsson
Eftirlitsmaður Frosti Viðar Gunnarsson

Hverning fór fyrri leikurinn?
Fyrri leikurinn fór fram laugardaginn 24. júní á Rafholtsvellinum, leiknum lauk með 1 – 5 sigri Hauka.
Leikskýrslan Njarðvík – Haukar

Hvað höfum við leikið oft við Hauka?
Njarðvík og Haukar hafa mæst alls 13 sinnum í mótsleikjum.

Leikir Sigur Jafntefli Tap Mörk
B deild 7 2 1 4 11  –  16
C deild 2 1 0 1 3  –  5
D deild 2 1 0 1 2  –  2
Deildarbikar/Lengjubikar 2 0 1 0 2  –  5
13 4 2 6 18  –  29


Er leikurinn sýndur beint?
Leikurinn er sýndur beint á Haukartv

Hverning er staðan í Inkasso-deildinni?
Inkasso-deildin staðan

Hvenar er næsti leikur?
Njarðvík – Grótta laugardaginn 14. september kl.14:00 á Rafholtsvellinum.