Gunnar Örlygsson 50 áraPrenta

Körfubolti

Gunnar Örlygsson fyrrum leikmaður okkar Njarðvíkinga, formaður klúbbsins og ötull Njarðvíkingur, svo einhverjir titlar séu settir á kappann fagnar í dag 50 ára afmæli sínu.  Gunnar var sem fyrr segir leikmaður liðsins og margfræg er úrslitakeppni 1991 þar sem að okkar maður fór hamförum og reyndist ákveðin banabiti granna okkar vestar í bænum.  Gunnar innilegar hamingjuóskir með daginn.