Grindavík, Stjarnan og Reynir/Víðir sigurvegararPrenta

Fótbolti

Grindavík, Stjarnan Untied og Reynir/Víðir voru sigurvegar á Njarðvíkurmótinu í 4. flokki sem fór fram í dag og einnig í gær laugardag í Reykjaneshöll. Leikið var í þremur deildum og það var Stjarnan United sigurvegari í A deild en þetta var eitt af fimm liðum frá þeim. Grindavík sigraði B deildina og Reynir/Víðir C deildina á laugardag. Mótið gekk í alla staði vel en þessi mót öll taka all 13 klst. Við þökkum öllum keppendum og þeim forráðamönnum sem fylgdu þeim fyrir komuna einnig okkar fólki fyrir sitt framlag ásamt starfsmanni Reykjaneshallar. A deild 1. Stjarnan United 12 stig (15-1) 2. Selfoss 9 stig (13-11) 3. Keflavík 4 stig (7-10) 4. Njarðvik 2 stig (5-9) 5. Stjarnan City 1 stig (3-14) Úrslit leikja Stjarnan City – Keflavík 1 – 3 Njarðvik – Stjarnan United 0 – 3 Keflavík – Selfoss 2 – 4 Stjarnan United – Stjarnan City 3 – 0 Keflavík – Njarðvik 1 – 1 Selfoss – Stjarnan City 6 – 0 Stjarnan United – Keflavík 4 – 1 Njarðvik – Stjarnan City 2 – 2 Selfoss – Stjarnan United 0 – 5 B deild 1. Grindavík 12 stig (16-2) 2. Stjarnan 5 stig (16-6) 3. Njarðvik 4 stig (6-12) 4. Selfoss 3 stig (5-12) 5. Keflavík 3 stig (4-17) Úrslit leikja Grindavík – Keflavík 4 – 0 Njarðvik – Stjarnan 0 – 4 Keflavík – Selfoss 3 – 1 Stjarnan – Grindavík 0 – 4 Keflavík – Njarðvik 0 – 3 Selfoss – Grindavík 1 – 2 Stjarnan – Keflavík 7 – 1 Njarðvík – Selfoss 2 – 2 Grindavík – Njarðvik 6 – 1 Selfoss – Stjarnan 1 – 5 C deild Lokastaða 1. Reynir/Víðir 9 stig 2. Stjarnan City (6-1) 3. Stjarnan United (3-2) 4. Keflavík 0 stig Urslit leikja Stjarnan United – Stjarnan City 1 – 1 Reynir/Víðir – Keflavík 3 – 0 Keflavík – Stjarnan United 0 – 2 Reynir Víðir – Stjarnan City 2 – 0 Stjarnan United – Reynir/Víðir 0 – 1 Stjarnan City – Keflavík 5 – 0 Sigurvegarar í A deild Stjarnan United Sigurvegarar í B deild Grindavík Sigurvegarar í C deild Reynir/Víðir