Grannaglíma gegn GrindavíkPrenta

Körfubolti

Njarðvík tekur á móti Grindavík í Subwaydeild kvenna kl. 20:15 í kvöld. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Okkar konur sitja á toppi deildarinnar með 14 stig fyrir leik kvöldsins en Grindavík í 6. sæti með 6 stig. Fyrsti leikur liðanna fór fram í Grindavík í októbermánuði þar sem grænar höfðu 58-67 sigur í miklum slag.

Við viljum auðvitað fá sem flesta á völlinn í kvöld en minnum um leið á að áhorfendur þurfa að framvísa neikvæðri niðurstöðu hraðprófs á heimaleikjum UMFN allt til 8. desember. Nánar hér.

Staðan í Subwaydeildinni

Nr.LiðLUTSStig/Fen+/-Stg í L/Fen mHeima s/tÚti s/tStig heima s/fStig úti s/fSíðustu 5Síð 10Form liðsHeima í röðÚti í röðJL
1.Njarðvík97214628/5309869.8/58.92/25/066.0/64.372.8/54.64/17/2+1-1+50/1
2.Keflavík86212665/56110483.1/70.13/13/182.0/70.084.3/70.34/16/2+1+2+10/0
3.Fjölnir96312713/6506379.2/72.23/23/178.4/74.680.3/69.34/16/3+1-1+33/0
4.Valur86212647/54510280.9/68.13/23/079.6/69.283.0/66.33/26/2+2+2+32/0
5.Haukar6428440/3419973.3/56.81/23/074.3/57.372.3/56.34/14/2-1-1+30/1
6.Grindavík9366668/739-7174.2/82.12/31/371.0/76.278.3/89.52/33/6+1+2-30/1
7.Breiðablik8172545/623-7868.1/77.90/31/463.7/85.370.8/73.41/41/7-4-3-20/2
8.Skallagrímur9090474/791-31752.7/87.90/40/553.3/87.852.2/88.00/50/9-9-4-50/0