Góður sigur í Höllinni á AkureyriPrenta

Körfubolti

Ljónynjur unnu fjórða leikinn í röð í gærkvöldi þegar liðið hafði góðan 65-78 útisigur gegn Þór Akureyri í Subway-deild kvenna. Tynice Martin var stigahæst í Njarðvíkurliðinu með 20 stig, 7 fráköst og 4 stoðsendingar en næst var Emilie Hesseldal með 15 stig, 19 fráköst og 5 stoðsendingar. Hér að neðan má nálgast allar helstu umfjallanir um leikinn gegn Þór Akureyri:

Tölfræði leiksins
Myndasafn – Páll Jóhannesson
Mbl.is: Fjórði sigur Njarðvíkur í röð
Vf.is: Grindavík og Njarðvík unnu í Subway-deild kvenna
Karfan.is: Njarðvík sigraði örugglega á Akureyri

Mynd/ Páll Jóhannesson – Hesseldal í baráttunni á Akureyri í gær.