Glíma og styrkurPrenta

Glíma

Glíma og styrkur Námskeið fyrir krakka sem hafa metnaðinn og viljann til að æfa og verða betra íþróttafólk í sumar. Á þessu námskeiði æfum við allskonar glímugreinar og aðlaga þjálfarar æfinguna að hverjum og einum þannig það geta allir krakkar geta verið með, svo lengi sem þau vilja æfa. Á námskeðinu förum við einnig yfir grunn í allskonar styrktaræfingum. Námskeiðið verður í 3 vikur í senn og verður keyrt þrisvar yfir sumarið. Æft verður alla virka daga frá 13:00-16:00. Námskeiðin hefjast 14. júní, 12. júlí og 9. ágúst.