Gleði og skemmtun á lokahófiPrenta

Sund

Hið árlega lokahóf ÍRB var haldið beint í kjölfarið á Landsbankamótinu. Eins og venjulega var þetta afar gleðileg kvöldstund og mættu yfir 200 sundmenn, fjölskyldur þeirra og boðsgestir. Lokahófsgestir snæddu saman ljúffengan kvöldverð, reyndu á heppnina í stóru happdrætti og svo voru að sjálfsögðu veitt ýmis verðlaun. Kynnir kvöldsins var Kristinn Ásgeir Gylfason gamalkunnur sundmaður úr okkar röðum. Við færum Kristni kærar þakkir fyrir frábæra frammistöðu!; Við fengum einnig að sjá glæsileg skemmtiatriði. Danshópur frá Danskompaný sýndi listir sínar og töframaðurinn snjalli Jón Arnór sem keppti á síðasta ári í Ísland Got Talent heillaði salinn upp úr skónum með töfrabrögðum sínum!; Mikill fjöldi verðlauna var veittur, sum fyrir árið 2014 en önnur fyrir tímabilið 2014/2015. Hér fyrir neðan er listi yfir stærstu verðlaunin.; Við færum þeim foreldrum sem sáu um skipulag og undirbúning kvöldsins innilegustu þakkir fyrir en við stjórnvölinn var Sigrún Karlsdóttir. Kvöldið var frábært í alla staði, kærar þakkir til allra sem gátu komið og við vonum að allir hafi skemmt sér vel.; Stærstu verðlaunin hlutu:; XLR8 sundmenn ársins (skýringar á xlr8 kerfinu hér); Konur: Erla Sigurjónsdóttir (40,000 Kr.); Karlar: Kristófer Sigurðsson (40,000 Kr.); Stúlkur: Sunneva Dögg Friðriksdóttir (30,000 Kr.); Piltar: Baldvin Sigmarsson (30,000 Kr.); Telpur: Stefanía Sigurþórsdóttir (20,000 Kr.); Drengir: Sigmar Marijón Friðriksson (20,000 Kr.); Meyjur: Diljá Rún Ívarsdóttir (10,000 Kr.); Sveinar: Tristan Þór K Wium (10,000 Kr.); Hnátur: Eva Margret Falsdóttir; Hnokkar: Clifford Dean Helgason; Snótir Stefanía Ósk Halldórsdóttir; Snáðar: Guðmundur Leo Rafnsson; Sprettsundkóngur og -drottning (samanlagður tími í 25m greinum); Konur: Erla Sigurjónsdóttir; Karlar: Kristófer Sigurðsson; Stúlkur: Sylwia Sienkiewicz; Piltar: Baldvin Sigmarsson; Telpur: Eydís Ósk Kolbeinsdóttir; Drengir: Jakub Cezary Jaks; Meyjur: Diljá Rún Ívarsdóttir; Sveinar: Tristan Þór K Wium; Hnátur: Eva Margrét Falsdóttir; Hnokkar: Fannar Snævar Hauksson; Snótir Stefanía Ósk Halldórsdóttir; Snáðar: Hafsteinn Emilsson; Viðurkenningar fyrir skuldbindingu; Afrekshópar; Framúrskarandi mæting; Eydís Ósk Kolbeinsdóttir; Sylwia Sienkiewicz; Karen Mist Arngeirsdóttir; Gunnhildur Björg Baldursdóttir; Sandra Ósk Elíasdóttir; Rakel Ýr Ottósdóttir; Ingi Þór Ólafsson; Stefanía Sigurþórsdóttir; Svanfriður Steingrímsdóttir; Sunneva Dögg Friðriksdóttir; Erna Guðrún Jónsdóttir; Klaudia Malesa; Jóhanna Matthea Jóhannesdóttir; Kolbrún Eva Pálmadóttir; Diljá Rún Ívarsdóttir; Eva Margrét Falsdóttir; Fannar Snævar Hauksson; Góð mæting; Þröstur Bjarnason; Íris Ósk Hilmarsdóttir; Björgvín Theodór Hilmarsson; Eiríkur Ingi Ólafsson; Tristan Þór K Wium; Eva Rút Halldórsdóttir; Guðný Birna Falsdóttir; Kári Snær Halldórsson; Sólveig María Baldursdóttir; Þórdís María Aðalsteinsdótir; Clifford Dean Helgason; Yngri hópar; Háhyrningar Solveig María Baldursdóttir; Sverðfiskur A Embla Önnudóttir; Sverðfiskur V Guðmundur Leo Rafnsson; Flugfiskur A Denas Kazulis; Flugfiskur H Óli Viðar Sigurbjörnsson; Flugfiskur N Vigfús Alexander Róbertsson; Sprettfiskur A Sindri Már Eiríksson; Sprettfiskur H Aron Logi Halldórsson; Sprettfiskur N Kara Sól Gunnlaugsdóttir; Sundmenn ársins; Landsliðhópur Eydís Ósk Kolbeinsdóttir; Úrvalshópur Sandra Ósk Elíasdóttir; Framtiðarhópur Diljá Rún Ívarsdóttir; Háhyrningar Stefanía Ósk Halldórsdóttir; Sverðfiskur A Katla María Brynjarsdóttir; Sverðfiskur V Thelma Lind Einarsdóttir; Flugfiskur A Athena Líf Þrastardóttir; Flugfiskur H Fjóla Margrét Viðarsdóttir; Flugfiskur N Sólon Siguringason; Sprettfiskur A Sigmundur Þór Sigurmundasson; Sprettfiskur H Daði Rafn Falsson; Sprettfiskur N Jana Guðlaug Ómarsdóttir; Kattan bikarinn fyrir fyrirmyndarviðhorf; Ingi Þór Ólafsson; Sylwia Sienkiewicz