Frábær tvö stig í HafnarfirðiPrenta

Körfubolti

Keppni í Subway-deild kvenna hófst með heilli umferð í gærkvöldi þar sem nýliðarnir og Ljónynjurnar komu inn með látum og unnu frækinn 58-66 sigur á Haukum. Allyah Collier fór mikinn í leiknum með 25 stig, 14 fráköst og 8 stoðsendingar. Tvö frábær stig þarna í sarpinn en næsti leikur er í Ljónagryfjunni sunnudaginn 10. október.

Umfjöllun Karfan.is um leikinn
Umfjöllun Vísir.is um leikinn
Umfjöllun Mbl.is um leikinn
vf.is