Frábær árangur hjá 3N í Challenge IcelandPrenta

Þríþraut

 

challenge iceland logo    13719682_10206641147049238_7466385979504095562_o

Félagar úr 3N gerðu góða hluti í Challenge Iceland, keppni í hálfum járnmanni þ.s 1900m sund, 90km hjól og svo 21km hlaup.

Keppnin var haldin í Hvalfyrði, syndt var í Meðalfellsvatni, hjólað Hvalfjörðinn og hlaupið í nágreni við Meðalfellsvatn.

3 tóku þátt í einstaklings hluta keppninar þeir voru:

Rafnkell Jónsson í fyrsta sæti í flokki 50-54 á tímanum 5:19:43

Klemenz Sæmundsson í 5 sæti í flokki 50-54 á tímanum 5:40:55

Heimir Snorrasson í 8 sæti í flokki 50-54 á tímanum 6:17:06

13735089_10208306863681596_3673576009370072677_o  13767126_10206641152889384_5063650064720384639_o 13735563_10206641151529350_8684062270880722489_o

3N var með 2 lið í liðakeppni þrautarinnar.

Shut up both legs ( Sund Benedikt Sigurðsson, hjól Runar Helgason, hlaup Baldur Sæmundsson ) voru í fyrsta sæti á tímanum 5:28:45

Shut up legs ( Sund Jóna Helena Bjarnardóttir, Hjól Þurrý Árnadóttir, Hlaup Daria Łuczków ) voru í 2 sæti á tímanum 5:45:37

13701256_1220383097993251_4819149608776675854_o  13735774_10206641147009237_4527762450339653366_o 13737499_10206641151129340_3188774743644540141_o  13708167_1220382724659955_5876385101626731150_o  13735575_1220382447993316_7238291811081955949_o

 

Hér má sjá heildarúrslit:  http://www.challengeiceland.is/results/

 

About Challenge Family

The Challenge Family is the fastest growing global long distance triathlon series, now with 44 full and half distance triathlons in 21 countries and we are changing the face of long distance racing around the world. Featuring spectacular courses in iconic destinations, Challenge Family events focus on delivering the race of a lifetime to athletes of all ages and abilities, and creating a memorable spectator experience that captures all the excitement and emotion of this inspirational sport.