Fjör á páskamótiPrenta Sund • 1. janúar, 1970 00:00 Um 140 sundmenn kepptu á Páskamóti ÍRB síðasta miðvikudag. Krakkarnir kepptu allir í 25 m greinum, fengu páskaegg að lokinni keppni og 10 ára og yngri fengu þáttökupening. Post Views: 867