Elvar og Kamilla leikmenn janúarmánaðarPrenta

Körfubolti

Stuðningsmenn Njarðvíkur hafa valið leikmenn janúarmánaðar í meistaraflokkum félagsins en það eru þau Elvar Már Friðriksson og Kamilla Sól Viktorsdóttir.

Janúar hjá Elvari: 22,8 stig – 7,0 fráköst, 3,5 stoð
Janúar hjá Kamillu: 20,3 stig, 3,5 fraköst, 2 stoð

Við þökkum stuðningsmönnum kærlega fyrir góðar undirtektir í kosningunum sem fara fram á Facebook-síðu Njarðvíkur. Við minnum svo á leikinn á morgun þegar kvennalið Njarðvíkur mætir Hamri kl. 16:30 í Ljónagryfjunni.