Elmar Elí leikmaður ársins í 2. flokkiPrenta

Fótbolti

Elmar Elí Arnarsson markvörður 2. flokks var valin leikmaður ársins á lokahófi 2. flokks sem fór fram í kvöld. Þá var Jökull Örn Ingólfsson valinn efnilegasti leikmaður flokksins en hann var einnig markahæstur leikmanna.

Lokahóf flokksins er aðeins seinna á ferð en hjá öðrum flokkum þar sem það drógst á langinn að leika lokaleik Íslandsmótsins. Æfingar eru hafnar á ný og það eru um tuttugu strákar að æfa.

Mynd/ Elmar Elí og Jökull Örn