Elfa klárar tímabilið með NjarðvíkPrenta

Körfubolti

Bakvörðurinn Elfa Falsdóttir leikur í kvöld sinn fyrsta leik í 1. deild kvenna með Njarðvík þegar liðið mætir Grindavík b. Elfa skipti nýverið úr Fjölni yfir í Njarðvík.

Elfa var með 3,1 stig og 2,3 stoðsendingar að meðaltali í leik með Fjölni. Við bjóðum Elfu velkomna í Njarðtaksgryfjuna.