Brynjar Freyr framlengir og nýr leikmaður Atli Geir GunnarssonPrenta

Fótbolti

Brynjar Freyr Garðarsson hefur framlengt samning sínu við Njarðvík. Brynjar Freyr er í hópi leikreyndustu leikmanna okkar en hann hefur leikið 138 leik og sett 8 mörk í þeim frá 2013. Þá hefur Atli Geir Gunnarsson gengið til liðs við Njarðvík á ný frá Keflavík. Atli Geir er uppalinn leikmaður hjá Njarðvík en skipi yfir fyrir tveimur árum, hann lék tvo leiki með meistaaraflokki árið 2016.

Mynd/ Brynjar fagnar frægu marki sínu gegn Sindra á Hornafirði árið 2015.

Brynjar Freyr ásamt Trausta Arngrímssyni

Atli Geir ásamt Trausta Arngrímssyni