Brynjar Atli valin í U 17 ára landsliðið fyrir undankeppni EMPrenta

Fótbolti

Brynjar Atli Bragason hefur verið valin í lokahóp U17 ára liðs karla í Undankeppni EM sem fram fer í Ísrael dagana 30. oktober til 7. nóvvember.

Brynjar Atli hefur á þessu ári tekið þátt í fjórum landsleikjum með U 17 ára landsliði Íslands og við óskum honum til hamingju með að vera valin.

Mynd/ Brynjar Atli