Brynar Atli valinn í U 18 ára landsliðshópinnPrenta

Fótbolti

Brynjar Atli Bragason markvörður hefur verið valin í U 18 ára leikmannahópinn sem tekur þátt í alþjóðlegu móti í Tékklandi síðar í þessum mánuði. Ísland er í riðli með  Slovakía Tékkland og Ukranía.

Brynar Atli á að baki 5 landsleiki með U 17. Við óskum Brynjari til hamingju með áfangann.

Mynd/ Brynjar Atli Bragason