Borgunarbikarinn; Selfoss – NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Næsti leikur er á Selfossi gegn heimamönnum. Það er orðið nokkuð síðan við lékum við Selfoss síðast eða árið 2012. Leikir milli félaganna voru nokkuð tíðir hér á árum áður. Selfoss hóf leik í 1. deild á laugardaginn var gegn Leikni Fásk og hafði betur 3 – 2 á Selfossi. Selfoss mætir til leik í 2. umferð Borgunarbikarsins en við unnum Kára á Akranesi í fyrstu umferð 1 – 2.  Við vonumst eftir skemmtilegri baráttu við Selfyssinga á gerfigrasinu á Selfossi annað kvöld og hvetjum okkar stuðningsfólk að fjölmenna.

borgunarbikar

SELFOSS – NJARÐVÍK
Þriðjudaginn 10. maí kl. 19:00
JÁVERK völlurinn

Síðustu viðureignir
2012 Borgunarbikarinn Selfoss – Njarðvík  2 – 1
2008 Íslandsmót 1. deild Selfoss – Njarðvík  4 – 1
2008 Íslandsmót 1. deild Njarðvík – Selfoss  2 – 2
2006 Íslandsmót 2. deild Selfoss – Njarðvík  0 – 3
2006 Íslandsmót 2. deild Njarðvík – Selfoss  2 – 2
2006 VISA bikarinn Njarðvík – Selfoss  4 – 0

Dómarar
Dómari; Einar Ingi Jóhannsson
Aðstoðardómari 1; Magnús Garðarsson
Aðstoðardómari 2; Ásgeir Viktorsson