Ari Már framlengirPrenta

Fótbolti

Ari Már Andrésson skrifaði undir nýjan tveggja ára samning á dögunum. Ari Már sem er 19 ára hefur leikið 30 leiki í deild og bikar en hann er sá yngsti sem leikið hefur í meistaraflokki Njarðvík til þessa. Við óskum Ara Má góðs gengis og til hamingju með samninginn. Mynd / Ari Már ásamt þeim Guðmundi Sæmundssyni og Arngrími Guðmundsyni.