Andri Fannar íþróttakarl UMFN 2017Prenta

Fótbolti

Andri Fannar Freysson var í kvöld útnefndur íþróttakarl UMFN 2017 þá var Sunneva Dögg Róbertson útnefnd íþróttakona UMFN 2017. Andri Fannar sem var einning valin knattspyrnumaður UMFN 2017 en hann var valin leikmaður ársins hjá deildinni á lokahófinu eftir keppnistímabilið. Andri Fannar var fyrirliði meistaraflokks Njarðvíkur sem sigraði 2. deildinna sl. sumar og er vel að titlinum komin en þetta er ekki síður viðurkenning til annara leikmanna meistaraflokks.

Knattspyrnudeildin óskar Andra Fannari til hamingju með titilinn.