Allt sundstarf fellur niðurPrenta

Sund
Í ljósi nýrra Covid-19 smita í Reykjanesbæ sem hafa nú teygt anga sína inn í íþróttastarfið og víðar. Ætlum við hjá ÍRB að sinna samfélagslegri skyldu okkar með því að stöðva allt barna- og unglingastarf hjá öllum deildum frá og með deginum í dag og fram yfir vetrarleyfi skólanna þ.e. 20. október n.k.
Viljum biðla til foreldra að kynna sér vel ráðleggingar á https://www.covid.is/.
Hér eru leiðbeiningar fyrir foreldra barna í sóttkví Leiðbeiningar frá Landlækni