Æfingarmót Kraftlyftingasambands Íslands var haldið í Massa laugardaginn 22.febrúar
Sautján keppendur luku keppni, tólf konur og fimm karlar. Þar af voru þrjár konur frá Massa.
Keppendur voru á öllum aldri, vel undirbúnir og vel studdir af sínum félögum.
Það verður gaman að fylgjast með framhaldinu hjá þessu efnilega fólki.
Úrslit mótsins má finna HÉR