Æfingar hefjast aftur hjá Glímudeild UMFN!Prenta

Glíma

Æfingar hefjast aftur 30. ágúst. Endilega skoðið nýju stundatöfluna vel og vandlega þar sem breytingar hafa átt sér stað! Minnum alla á að taka með sér vatnsbrúsa og galla/íþróttafatnað. Sjáumst hress og kát á dýnunum.