Aðstaða Þríþrauta deildar UMFN 3_N Þríþraut er sú allra allra besta sem þekkist hér á landi.

Hún er öll á sama stað það er í og við Sundmiðstöð Reykjanesbæjar Vatnaveröld, sundaðstaðan er í

50 metra innilaug, sem skipt er þegar við á í tvær 25 metra æfinga laugar.

Hjólreiða aðstaðan er í sama húsi, þar sem 15 til 18 manns geta æft, við mjög fullkomin skilyrði hvað varðar

tæki og rými.

Hlaup og skokk aðstaðan er í hringin í kring um fótboltavöll Keflvíkinga á svo köllaðari Vetrarbraut, sem er upphituð og upplýst yfir vetrartímann.

_ROS6524 _ROS1222 _ROS2124