Aðalfundur UMFN 2012Prenta

UMFN

Aðalfundur UMFN var haldinn 10. maí og var vel mætt á fundinum sem haldinn var í Íþróttamiðstöðinni í Njarðvík. Stefán Thordersen formaður UMFN gaf ekki kost á sér til endurkjörs, var því nýr formaður kjörinn. Þórunn Friðriksdóttir hlaut kosningu fundarins og er fyrsta konan sem kjörinn er til embættisins.Á fundinum voru heiðraðir einstaklinga sem unnið hafa dyggilega fyrir félagið. Gullmerki UMFN hlaut að þessu sinni Gunnar Guðmundsson og bronsmerki félagsins hlutu 3 Sævar Ingi Borgarsson, Sturla Ólafsson og Hörður Birkisson Viðurkenningar fyrir vel unnin störf fyrir félagið hljóta: Ómar Kristjánsson, Björgvin Magnússon ,Ágúst Hrafnsson og Starfsfólk Íþróttamiðstöðvar Njarðvíkur. Íþróttamenn deilda UMFN 2011: Körfuknattleiksmaður UMFN Ólafur Helgi Jónsson , Lyftingamaður UMFN Steinar Freyr Hafsteinsson , Knattspyrnumaður UMFN Andri Fannar Freysson , Sundmaður UMFN Erla Dögg Haraldsdóttir , Judómaður UMFN Björn Lúkas Haraldsson og þríþrautarmaður UMFN Klemenz Sæmundsson. Íþróttamaður UMFN 2011 er Erla Dögg Haraldsdóttir sundkona. Auðunn Snorri Árnason, er 12 ára gamall drengur með CP fötlun sem er hreyfihömlun. Hann byrjaði að æfa frjálsar íþróttir sumarið 2010 og keppir undir merki UMFN. Hann hefur staðið sig rosalega vel á stuttum tíma. Umfn heiðraði þennan unga dreng sérstaklega fyrir góðan árangur hans.Ólafsbikarinn starfsbikar UMFN 2011 Guðmundur Stefán Gunnarsson yfirþjálfari judódeildar fékk bikarinn að þessu sinni fyrir frábær störf fyrir deildina. Ný stjórn UMFN Þórunn Friðriksdóttir formaður, Anna Andrésdóttir ,Ágústa Guðmarsdóttir ,Hermann Jakobsson og Ólafur Eyjólfsson, Varastjórn: Thor Ólafur Hallgrímsson og Sigríður H. Ragnarsdóttir Skoðunarmenn reikninga: Valþór Söring og Ingigerður Sæmundsdóttir , varamaður Þórður Karlsson. Aðalfundur UMFN var haldinn 10. maí og var vel mætt á fundinum sem haldinn var í Íþróttamiðstöðinni í Njarðvík. Stefán Thordersen formaður UMFN gaf ekki kost á sér til endurkjörs, var því nýr formaður kjörinn. Þórunn Friðriksdóttir hlaut kosningu fundarins og er fyrsta konan sem kjörinn er til embættisins. Á fundinum voru heiðraðir einstaklinga sem unnið hafa dyggilega fyrir félagið. Gullmerki UMFN hlaut að þessu sinni Gunnar Guðmundsson og bronsmerki félagsins hlutu 3 Sævar Ingi Borgarsson, Sturla Ólafsson og Hörður Birkisson Viðurkenningar fyrir vel unnin störf fyrir félagið hljóta: Ómar Kristjánsson, Björgvin Magnússon ,Ágúst Hrafnsson og Starfsfólk Íþróttamiðstöðvar Njarðvíkur. Íþróttamenn deilda UMFN 2011: Körfuknattleiksmaður UMFN Ólafur Helgi Jónsson , Lyftingamaður UMFN Steinar Freyr Hafsteinsson , Knattspyrnumaður UMFN Andri Fannar Freysson , Sundmaður UMFN Erla Dögg Haraldsdóttir , Judómaður UMFN Björn Lúkas Haraldsson og þríþrautarmaður UMFN Klemenz Sæmundsson. Íþróttamaður UMFN 2011 er Erla Dögg Haraldsdóttir sundkona. Auðunn Snorri Árnason, er 12 ára gamall drengur með CP fötlun sem er hreyfihömlun. Hann byrjaði að æfa frjálsar íþróttir sumarið 2010 og keppir undir merki UMFN. Hann hefur staðið sig rosalega vel á stuttum tíma. Umfn heiðraði þennan unga dreng sérstaklega fyrir góðan árangur hans. Ólafsbikarinn starfsbikar UMFN 2011 Guðmundur Stefán Gunnarsson yfirþjálfari judódeildar fékk bikarinn að þessu sinni fyrir frábær störf fyrir deildina. Ný stjórn UMFN Þórunn Friðriksdóttir formaður, Anna Andrésdóttir ,Ágústa Guðmarsdóttir ,Hermann Jakobsson og Ólafur Eyjólfsson, Varastjórn: Thor Ólafur Hallgrímsson og Sigríður H. Ragnarsdóttir Skoðunarmenn reikninga: Valþór Söring og Ingigerður Sæmundsdóttir , varamaður Þórður Karlsson.