Aðalfundur Rafíþróttadeildar UMFNPrenta

Rafíþróttir

Aðalfundur Rafíþróttadeildar UMFN verður haldinn í á 2. hæð í Ljónagryfjunni miðvikudaginn 10. apríl kl.17:00.

Fyrsta starfsár deildarinnar hefur farið í að útbúa aðstöðu sem deildin sér núna fyrir endan á og spennandi tímar framundan.

Áhugasamir hvattir til að mæta.