Prenta

Sund

Vetrarfrí verður hjá öllum hópum í Njarðvíkurskóla, Heiðarskóla og Akurskóla föstudaginn 21. október og mánudaginn 24. október.

Sundmenn í æfingahópum í Vatnaveröld æfa sem hér segir:

Háhyrningar og Sverðfiskar Vatnaveröld: Engin æfing á laugardaginn en annars verða æfingar á venjulegum tímum.

Framtíðarhópur: Æfingin á föstudaginn verður kl. 10:00 (ekkert þrek). Engin æfing á laugardaginn + allt eðlilegt á mánudaginn kl. 16:15 + þrek.

Afrekshópur: Vikan á undan tvær æfingar á dag mán.- fim. morgunæfing á föstudegi 21. október. Þrek á föstudegi seinnipartinn fyrir þá sem vilja, ekki skylda. Haustfrí seinnipartinn á föstudaginnfram og yfir helgina. Allt venjulegt á mánudeginum 24. október, tvær æfingar + þrek.