Tap í Smáranum – umfjallanir um leikinn.Prenta

Körfubolti

Njarðvík tapaði sínum öðrum leik í röð í Subwaydeild kvenna í gærkvöldi þegar okkar konur lágu gegn Breiðablik 76-70 í Smáranum í Kópavogi. Aliyah Collier fór fyrir Njarðvík með 32 stig, 11 fráköst og 7 stolna bolta. Helena Rafnsdóttir bætti svo við 16 stigum og 7 fráköstum.

Umfjöllun Karfan.is um leikinn ásamt myndasafni

Umfjöllun Morgunblaðsins um leikinn

Umfjöllun Vísir.is um leikinn

Umfjöllun RÚV um leikinn

lfræði leiksins

Næsti leikur er stórleikur gegn Fjölni í Ljónagryfjunni sunnudaginn 13. febrúar. Leikurinn hefst kl. 19:00 og við ætlum að fylla áhorfendapallana og hvetja okkar konur áfram í baráttunni við topp deildarinnar.

#ÁframNjarðvík

Mynd/ Karfan.is – Hafsteinn Snær: Helena Rafnsdóttir gerði 16 stig fyrir Njarðvík í gærkvöldi