20 leikmenn UMFN í æfingahópum yngri landsliðaPrenta

Yngri flokkar

Í vikunni voru æfingahópar yngri landsliða Íslands kynntir. 20 leikmenn komu frá UMFN í þetta sinn. Frábær árangur hjá þessum duglegu leikmönnum.  Við óskum þeim innilega til hamingju og er félagið verulega stolt af því að hafa þennan fjölda leikmanna í landsliðum Íslands

Hér að neðan má sjá listan yfir þá leikmenn sem valdir voru.

U 15 ára stúlkna

Ásdís Hjálmrós Jóhannesdóttir

Krista Gló Magnúsdóttir

Karlotta Ísól Eysteinsdóttir

U15 ára drengja

Elías Bjarki Pálsson

Róbert Sean Birmingham

U16 ára stúlkna

Anna Lilja Ásgeirsdóttir

Camilla Silfá Diemer Jensdóttir 

Helena Rafnsdóttir
Joules Sölva Jordan
Lára Ösp Ásgeirsdóttir
Sara Mist Sumarliðadóttir
Sigurveig Sara Guðmundsdóttir
Vilborg Jónsdóttir 

U16 ára drengja

Jan Baginski

U18 ára stúlkna

Jóhanna Lilja Pálsdóttir

U18 ára drengja

Veigar Páll Alexandersson

U20 ára kvenna

Eva María Lúðvíksdóttir

U20 ára karla

Arnór Sveinsson
Bergvin Stefánsson
Gabríel Sindri Möller