Þjálfari

Hámundur Örn Helgason
Sími. 8493958
Netfang. hamundur@umfn.is
Þjálfunarstig KSÍ 5. stig

Æfingatafla vetur 2020-21
Æfingataflan er að hluta í vinnslu, á æfingatöflu yngriflokka eru einungis þeir tímar sem við höfum í Reykjaneshöll í vetur.

Keppni og mót
Íslandsmót 2. flokkur 2020

Bikarkeppni 2. flokks 2020

Skráningar og æfingagjöld
Allir iðkendur eiga vera skráðir og greiða æfingagjöld. Opið er fyrir skráningar frá 22. september 2020 til 6. nóvember 2020. Eftir þann tíma fara allar skráningar fram í gegnum skrifstofu deildarinnar. Deildin áskilur sér rétt til að skrá iðkendur sem ekki eru að sinna skráningu. Allar tilkynningar um að iðkandi sé hættur skal senda á njardvikfc@umfn.is . Ekki nóg að tilkynna þjálfurum.

Skráningarsíða UMFN          Skráningarupplýsingar og æfingagjöld

Keppnisbúningurinn
Allir keppnisbúningar eru í eigu iðkenda. Keppnisbúninguinn er græn teyja, grænar stuttbuxur og hvítir sokkar (engir aðrir litir leyfir). Treyjan er stutterma og ef notaður er undirbolur þá á hann að vera hvítur þar sem ermar keppnistreyjunar eru hvítar. Deildin sér um sölu á keppnisbúningum, allar upplýsingar fást hjá skrifstofu deildarinnar. Vinsamlegast hafið samband í þau símanúmer eða netfangið hér fyrir neðan varðandi kaup á búningum, ekki á Facebook.

Mynd af keppnisbúningnum ofl. er á Vörusíðu deildarinnarNJARÐVÍK knattspyrnudeild

Afreksbraut 10. 260 Reykjanesbæ
s 421 1160 (skrifstofa) / 862 6905 / njardvikfc@umfn.is

Leikgleði, samvinna, dugnaður