17. júní hlaupið fór fram í dagPrenta

UMFN

17. júní hlaup Knattspyrnudeildar Njarðvíkur fór fram í morgun. Ágætur fjöldi fólks mætti og var hlaupið í tveimur flokkum barna og eldri en 14 ára en þar var keppt í 5 km hlaupi karla og kvenna.

Sigurvegari í hlaupi kvenna það var Guðlaug Sveinsdóttir sem kom fyrst í mark og Daria Luczkon önnur. Í karlaflokki var það Konrad Morawczynski sem sigraði og Kemez Sæmundsson annar.

Hlaupið var í umsjón Barna og unglingaráðs knattspyrnudeildarinnar og viljum við þakka öllum þeim sem komu að vinnu og undirbúningi ásamt þeim sem styrktu hlaupið.

IMG_7759    IMG_7750

IMG_7787    IMG_7788

IMG_7770   IMG_7776