13 valdir í æfingahóp yngri landsliðaPrenta

Körfubolti

Nú á dögunum voru valdir æfingarhópar fyrir U15, U16 og U18 ára landslið í körfubolta fyrir þau verkefni sem framundan eru. Þeir leikmenn sem valdir voru munu halda til æfinga milli jóla og nýárs. Njarðvík á 13 fulltrúa úr yngri flokkum félagsins.

Þetta eru frábærir fulltrúar félagsins sem munu standa sig með sóma.

U15 stúlkna

Unnur Ó. W. Kristbergsdóttir
Þórunn Friðriksdóttir

U16 stúlkna

Alexandra Eva Sverrisdóttir
Dagrún Inga Jónsdóttir
Jenný Lovísa Benediktsdóttir
Jóhanna Lilja Pálsdóttir

U16 drengja

Gunnar Már Sigmundsson
Veigar Páll Alexandersson

U18 stúlkna

Birta Rún Gunnarsdóttir
Erna Freydís Traustadóttir
Hera Sóley Sölvadóttir
Hulda Bergsteinsdóttir

U18 drengja

Gabríel Sindri Möller