10. flokkur karla rétt misstu af úrslitaleiknumPrenta

Körfubolti

10 flokkur karla spilaði til undanúrslita á móti Stjörnunni. Strákarnir okkar stóðu sig vel allan leikinn og var leikurinn hnífjafn. Þegar um 5 mínútur voru eftir af leiknum seig Stjarnan fram úr og unnu að lokum 65-49.
Frábær árangur hjá strákunum.

Áfram Njarðvík!

Mynd: 10. flokkur drengja ásamt 10. flokk stúlkna