1 vika til stefnu!Prenta

Sund

Nú er bara ein vika, 7 dagar, 168 tímar eða 10080 mínútur eftir þar til við leggjum af stað á Akureyri og lokaundirbúningur er í fullum gangi fyrir stóru keppnina.