Vinavika UMFNPrenta

Körfubolti

Næstkomandi vika verður Vinavika UMFN. Markmið vikunnar eru að fá sem flesta til að mæta á æfingar í öllum flokkum burtséð frá kyni og aldri! Við hvetjum alla foreldra og börn að taka alla þá sem hafa áhuga að æfa körfubolta. Það eru allir velkomnir á æfingar félagsins og þá sérstaklega í Vinavikunni. Fimmtudaginn 12. október verður svo opið hús eins og venjan hefur verið síðustu ár, Þar verður Chase að halda uppi stuði auk þess það verður boðið uppá veitingar

 

Æfingatafla