Velheppnað mót í 6. flokkiPrenta

Fótbolti

Njarðvíkurmótið í 6. flokki fór fram í dag í Reykjaneshöllinni, rétt undir 400 drengir kepptu frá kl. 9 í morgun og fram yfir kl. 16:00. Mótið gekk vel í alla staði og stóðs tímasetningin nánast. Við þökkum öllum félögunum sem sem tóku þátt ásamt forráðamönnum sem mættu í dag fyrir komuna. Einnig þökkum við foreldrum í 6. flokki fyrir þeirra framlag í dag og aðsjálfsögðu öllum starfsmönnum mótsins. Sigurvegar í dag voru eftirfarandi: Sigurvegarar í Eldeyjardeildin var Afturelding Sigurvegarar í Fitjadeildin var Fylkir Sigurvegarar í Keilisdeildin var Keflavík Sigurvegarar í Stapadeildin Njarðvik Sigurvegarar í Víkingadeildin var Afturelding