Valur hafði betur í LjónagryfjunniPrenta

Körfubolti

Valskonur komust á brott með tvö stig úr Ljónagryfjunni í gær. Lokatölur 69-80 þar sem þema leiksins hjá okkur var soldið stöngin út en það þýðir ekkert að dvelja við það enda bikarkeppni um helgina og grannaglíma gegn Keflavík strax í næstu umferð.

Hér að neðan má líta nokkrar umfjallanir og viðtöl frá leiknum í gær en þennan leikinn var það Aliyah Collier sem var allt í öllu.

Tölfræði leiksins
Myndasafn

Umfjallanir helstu miðla:

Karfan.is: Valskonur við stýrið í Njarðvík

Karfan.is: Kamilla: Vorum að þröngva boltanum

Vísir.is: Valur vann Njarðvík í hörkuleik í Ljónagryfjunni

Mbl.is: Valur skákaði Íslandsmeisturunum