Uppskeruhátíð yngri flokka knattspyrnudeildar Njarðvíkur fór fram þann 9. september á Rafholtsvellinum þar sem veittar voru viðurkenningar fyrir nýliðið starfsár.
Að verðlaunaafhendingu lokinni var boðið upp á grillaðar pylsur.
Það var frábær mæting, góð stemning og gott veður sem var frábært.
Eftirfarandi viðurkenningar voru veittar
Allir iðkendur í 6.fl, 7.fl og 8. flokki drengja og stúlkna fengu viðkenningarskjal þar sem þeim var þakkað fyrir starfsárið.
8. flokkur
7. flokkur drengir
7. flokkur stúlkur
6. flokkur drengir
6. flokkur stúlkur
Viðurkenning fyrir dómarastörf
Abdallah Rúnar Awal, Bragi Pálsson, Jón Orri Sigurgeirsson, Katrín Alda Ingadóttir, Magnús Freyr Jóhannsson, Mikael Máni Hjaltason, Una Bergþóra Ólafsdóttir og Viktor Þórir Einarsson.
5. flokkur drengir
Viðurkenning fyrir frábæra ástundun: Alan Boguniecki, Jóhann Már Ólafsson, Jón Ingi Davíðsson, Róbert Berg Haraldsson og Tómas Elí Sigurþórsson
Besta mæting: Arnar Páll Harðarson
Besti félaginn: Jökull Bragi Sigurðsson
Mestu framfarir: Sæmundur Bjarnason
Leikmaður ársins: Alexander Erik Þorgrímsson
5. flokkur stúlkur
Viðurkenning fyrir frábæra ástundun: Benedikta Ína Danelíusardóttir, Sumarrós Ína Danelíusardóttir, Rakel Inga Ágústsdóttir, Rebekka Rós Sveinsdóttir og Sara Dögg Sigmundsdóttir
Besta mæting: Guðrún Lind Stefánsdóttir
Besti félaginn: Telma Líf Guðmundsdóttir
Mestu framfarir: Díana Sif Kröyer
Leikmaður ársins: Eygló Guðmunda Hartmannsdóttir
4. flokkur drengir
Viðurkenning fyrir frábæra ástundun: Birgir Árni Tómasson, Grétar Ingi Jónsson, Kristinn Einar Ingvason, Jökull Kári Oddsson og Viktor Leó Elíasson
Besta mæting: Bragi Pálsson
Besti félaginn: Vilberg Eldon Logason
Mestu framfarir: Hinrik Bjarki Hjaltason og Jóhannes Breiðfjörð Hartmannsson
Leikmaður ársins: Halldór Sveinn Elíasson
4. flokkur stúlkur
Viðurkenning fyrir frábæra ástundun: Elísabet María Þórisdóttir, Emelía Ósk Ragnarsdóttir, Emilía Karen Ágústsdóttir, Sigurrós Eva Sverrisdóttir, Ísey Rún Björnsdóttir og Salma Mariam Awal
Besta mæting: Hrafnhildur Marín Arnbjörnsdóttir
Besti félaginn: Sigurrós Eva Sverrisdóttir
Mestu framfarir: Þórunn Sif Kjartansdóttir
Leikmaður ársins: Elísabet María Þórisdóttir
3. flokkur drengir
Viðurkenning fyrir frábæra ástundun: Alexander Freyr Sigvaldason, Ástrós Anna Ólafsdóttir, Filip Örn Filipsson, Magnús Freyr Kristmannsson, Mikael Máni Hjaltason, Jens Ingvi Jóhannesson, Jón Orri Sigurgeirsson, Stefnir Styrmisson og Sölvi Steinn Sigfússon Sverrisdóttir
Besta mæting: Abdallah Rúnar Awal
Besti félaginn: Alexander Freyr Sigvaldason
Mestu framfarir: Sölvi Steinn Sigfússon
Leikmaður ársins: Adolf Þór Haraldsson
3. flokkur stúlkur
Viðurkenning fyrir frábæra ástundun: Emma Eloualfia Boutaayacht, Kolbrún Dís Snorradóttir, Ólöf Eva Helgadóttir og Una Bergþóra Ólafsdóttir
Besta mæting: Katrín Alda Ingadóttir
Besti félaginn: Viktoría Cristina Vítorsdóttir
Mestu framfarir: Una Bergþóra Ólafsdóttir
Leikmaður ársins: Ástrós Anna Ólafsdóttir
Efnilegasti leikmaður yngri flokka og viðurkenning fyrir spilaða landsleiki á árinu með U16 og U17
Freysteinn Ingi Guðnason
Post Views: 1.377