Upplýsingar um æfingagjöld, viðtalsdaga þjálfara og morgunæfingar tímabilið 2017-2018Prenta

Körfubolti

Hér eru upplýsingar um æfingagjöld fyrir hvern aldursflokk ásamt uppfærðum lista yfir þjálfara flokkana.  Einnig eru upplýsingar um viðtalstíma þjálfara og morgunæfingar.

Viðtalstímar á miðvikudögum: Ákveðið hefur verið að hafa viðtalsdag einu sinni viku eða á miðvikudögum. Þessi dagur vikunnar mun því vera samskiptadagur sem þjálfarar svara fyrirspurnum í gegnum síma,  á samskiptarmiðlum og í gegnum tölvupóst.  Biðjum við foreldrar að virða þennan tíma og senda fyrirspurnir eingöngu á þessum degi.  Þetta er gert til þess að þjálfara séu ekki að svara póstum og fyrirspurnum alla daga vikunnar.  Einnig er hægt að koma eftir æfingar og ræða við þjálfara. Ef það er eitthvað sem getur mögulega ekki beðið verður það að sjálfsögðu leyst.

Morgunæfingar: Morgunæfingar hefjast 3. október. Æfingarnar verða á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl 7:00-7:50 fyrir 7. flokk og eldri. Á æfingunum verður og eins áður lögð áhersla á einstaklingsæfingar.

Þjálfarar flokka

Leikskólahópur (5 ára)- þjálfari: Agnar Mar Gunnarsson

Mb. 6-7 ára stúlkur – þjálfari: Agnar Mar Gunnarsson

Mb. 6-7 ára drengir – þjálfari: Agnar Mar Gunnarsson

Mb. 8-9 ára drengir – þjálfari: Logi Gunnarsson

Mb. 8 – 9 ára stúlkur – þjálfari: Agnar Mar Gunnarsson

Mb. 10-11 ára drengir – þjálfarar: Jón Haukur Hafsteinsson og Ragnar Ágúst Nathanaelsson

Mb. 10-11 ára stúlkur – þjálfarar: Eygló Alexandersdóttir og Linda Þórdís Róbertsdóttir

  1. og 8. flokkur drengja – þjálfarar: Daníel Guðni Guðmundsson og Hermann Ingi Harðarson
  2. flokkur kvenna – þjálfari: Bylgja Sverrisdóttir
  3. flokkur kvenna – þjálfari : Eygló Alexandersdóttir

9.-10. flokkur kvenna: þjálfarar: Bylgja Sverrisdóttir og Jóhannes Kristbjörnsson

  1. flokkur drengja/ sameinaður flokkur með Grindavík – þjálfarari: Guðmundur Bragason

Drengjaflokkur – þjálfari: Logi Gunnarsson

Stúlknaflokkur: þjálfari: Jóhannes Kristbjörnsson

Unglingaflokkur karla: þjálfari: Rúnar Ingi Erlingsson

Æfingagjöld tímabilið 2017-2018

  • Leikskólahópur – 25,300 kr.
  • 6-7 ára – 43,700 kr.
  • 8-9 ára – 52,900 kr.
  • 10-11 ára – 55,200 kr.
  • -8. flokkur – 58,650 kr
  • flokkur og eldri – 62,675 kr.

Nýir iðkendur í minnibolta (5-11 ára) fá keppnisbúning með greiðslu æfingargjalda.

Bendum foreldrum/forráðamönnum á senda póst á netfangið unglingarad.umfn@gmail.com varðandi upplýsingar um skráningar og búningapantanir.