Tveir leikmenn úr yngri flokka starfinu í landsliðshóp ÍslandsPrenta

Fótbolti

Það er mikill heiður fyrir okkur hjá Knattspyrnudeild Njarðvíkur að eiga tvo leikmenn sem eru komnir uppúr yngri flokka starfi okkar í landsliðshóp Íslands á EM í sumar.

Til hamingju með áfangann Arnór Ingvi Traustason og Ingvar Jónsson