Þorrablót 2024 – MyndirPrenta

UMFN

Seint koma sumir……

Þorrablót UMFN var haldið í febrúar með pompi og prakt. Líkast til síðasta blótið í Ljónagryfjunni og stemmningin var eftir því.

Myndasafn frá blótinu má skoða með því að smella hér en á myndinni sem fylgir fréttinni eru Örvar Kristjánsson, Anna Sigríður og nýbakaður formaður Keflavíkur, Björg Hafsteinsdóttir sem voru öll sammála um að Njarðvíkurblóti ætti engin að missa af.