Sumarhappdrætti knattspyrnudeildarPrenta

Fótbolti

Ágæti lesandi nú stendur yfir sala á Sumarhappdrætti Knattspyrnudeildar Njarðvíkur, happdrættið er ein stæðsta fjáröflun deildarinnar. Starfseminn er alltaf að styrkjast en fjármögnunin að þyngjast.

Það er von okkar að þú myndir vilja styrkja okkur með 2.000 kr framlagi og kaupa miða eða fleiri í happdrættinu. Heildarverðmæti vinninga er 211.600 kr.
.
Sendu okkur línu á njardvikfc@umfn.is eða  á Facebook  og við svörum við fyrsta tækifæri.

Allar leiðir eru notaðar til að selja miðanna. Ein er sú að er að eftir að þú líst yfir áhuga á að styðja okkur þá skönnum við miðann og sendum þér hann í tölvupósti eða á Facebook ásamt greiðslu upplýsingum.

Dregið verður hjá Sýslumanninum á Suðurnesjum föstudaginn 15. júlí og niðurstöður birtar seinna þann dag.

Áfram Njarðvík