Sterkt aldursflokkalið ÍRB á FjölnismótiPrenta

Sund

Stór hópur sundmanna úr Sprettfiskum upp í Landsliðshóp tók þátt í Vormóti Fjölnis um helgina. Yngstu sundmennirnir voru að keppa í fyrsta sinn í 50 m laug og eiga þau hrós skilið fyrir frammistöðuna-vel gert! Elstu sundmennirnir syntu margar greinar og var áherslan hjá flestum á þær greinar sem eru í minnstu uppáhaldi hjá þeim. Í heildina voru úrslitin mjög góð og sýndi ÍRB styrk á öllum sviðum. vel gert hjá ykkur!; Úrslit