Stefanía valin til að fara á EYOFPrenta

Sund

Staðfest hefur verið að Stefanía Sigurþórsdóttir hefur verið valin til að keppa á Ólympíuhátíð æskunnar (EYOF) sem haldin verður í Tiblissi í Georgíu í júlí. Hún og Ólafur Sigurðsson verða fulltrúar Íslands og munu bæði keppa í skriðsundi í löngum vegalengdum.; Til hamingju Stefanía og gangi þér vel í undirbúningnum.